Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

Kirkjuþing

Þrír nýir sálmar sungnir við setningu kirkjuþings

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, leiddi helgistund við setningu kirkjuþing í morgun. Við setninguna voru sungnir þrír nýir sálmar úr sálmaheftinu Sálmar 2013 sem kom út í haust. Það hefur að geyma fjölda nýrra sálma sem hljóma nú í kirkjunum … Áfram

Kirkjuþing verður sett 16. nóvember

Kirkjuþing 2013 verður sett kl. 9 að morgni laugardagsins 16. nóvember næstkomandi. Við setninguna mun biskup Íslands leiða bænastund og forseti kirkjuþings og innanríkisráðherra flytja ávörp. Þingið verður haldið í Grensáskirkju eins og undanfarin ár. Setningarathöfnin er öllum opin. Þingfundur … Áfram

Nýr vefur Kirkjuþings

Nýr vefur Kirkjuþings hefur verið tekinn í notkun. Vefurinn skiptist í tvo hluta: Innri vef sem er hluti af þjónustuvef þjóðkirkjnnar. Hann er ætlaður þingfulltrúum og starfsmönnum þingsins og er skref í átt að pappírslausu kirkjuþingi. Ytri vef sem tekur … Áfram

Kirkjuþing unga fólksins 2013

Kirkjuþing unga fólksins kom saman á Biskupsstofu laugardaginn 25. maí 2013. Tuttugu ungmenni sem eru virk í kirkjustarfi um allt land tóku þátt í þinginu að þessu sinni. Þóra Björg Sigurðardóttir, sem er æskulýðsfulltrúi Grafarvogskirkju, var kjörin forseti kirkjuþings unga … Áfram