Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

Kirkjuþing

Fyrri umræðu lokið um tuttugu og fimm mál á kirkjuþingi

Fyrri umræðu um þingmál á kirkjuþingi í nóvember er næstum lokið. Tvö mál voru afgreidd frá þinginu, 21. og 22. mál. Þau fjalla um breytingar á þingsköpum kirkjuþings. Eitt mál fékk ekki framgang, 6. mál sem fjallar um sameiningu Garðaprestakalls … Áfram

Breytingar á þingsköpum samþykktar á kirkjuþingi

Tvær breytingar á þingsköpum kirkjuþings voru afgreiddar á fundi þingsins eftir hádegi mánudaginn 18. nóvember. Annars vegar 21. mál þar sem m.a. er kveðið á um að gera megi allt að sex mánaða hlé á þingfundum milli umræðna eða áður … Áfram

Gæfuspor á kirkjuþingi

„Megi kirkjuþingsfulltrúarnir okkar finna fyrir handleiðslu Guð við úrlausn þeirra mála er þingsins bíða,“ sagði sr. Gylfi Jónsson í messu í Grensáskirkju í morgun. Kirkjuþing er haldið í Grensáskirkju og þingfulltrúar sóttu messuna. Hann bætti við: „Megi sérhvert gengið spor … Áfram

Þrjú mál rædd á fyrsta degi kirkjuþings

Í dag fór fram fyrri umræða um tvö mál á kirkjuþingi: Skýrslu kirkjuráðs, fjármál þjóðkirkjunnar. Töluverð umræða spannast um skýrslu kirkjuráðs og fjármál þjóðkirkjunnar. Meðal annars kom fram að mikilvægt er að bregðast við niðurskurði undanfarinna ára, hagrætt hefur verið í … Áfram

Til réttlætis og friðar

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sagði frá heimsþing Alkirkjuráðsins sem hún sótti nýlega í Suður-Kóreu. Yfirskrift þingsins var „Lífsins Guð leiddu okkur til réttlætis og friðar.“ Hún minnti á að friður og jafnvægi næst ekki nema réttlæti ríki. Þjóðin okkar býr … Áfram

Ríki og kirkja þurfa að virkja samtakamátt þjóðarinnar

Fulltrúar ríkisvalds og kirkju eiga samleið á mörgum sviðum, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, í ávarpi við setningu kirkjuþings í morgun. Hún sagði að ríki og kirkja þyrftu að vinna vel til að virkja samtakamátt þjóðarinnar, byggja upp traust, velvilja … Áfram

Fækkun meðlima, þung fjárhagsstaða, traust og samskipti við ríkisvaldið

Magnús E. Kristjánsson, forseti kirkjuþings, nefndi nokkur stór mál sem þjóðkirkjan þarf að glíma við um þessar mundir í ræðu sinni við setningu kirkjuþings í morgun. Meðal þeirra eru fækkun fólks í kirkjunni, þung fjárhagsstaða, viðfangsefni er varða viðhorf og traust … Áfram

Þrír nýir sálmar sungnir við setningu kirkjuþings

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, leiddi helgistund við setningu kirkjuþing í morgun. Við setninguna voru sungnir þrír nýir sálmar úr sálmaheftinu Sálmar 2013 sem kom út í haust. Það hefur að geyma fjölda nýrra sálma sem hljóma nú í kirkjunum … Áfram

Kirkjuþing verður sett 16. nóvember

Kirkjuþing 2013 verður sett kl. 9 að morgni laugardagsins 16. nóvember næstkomandi. Við setninguna mun biskup Íslands leiða bænastund og forseti kirkjuþings og innanríkisráðherra flytja ávörp. Þingið verður haldið í Grensáskirkju eins og undanfarin ár. Setningarathöfnin er öllum opin. Þingfundur … Áfram

Nýr vefur Kirkjuþings

Nýr vefur Kirkjuþings hefur verið tekinn í notkun. Vefurinn skiptist í tvo hluta: Innri vef sem er hluti af þjónustuvef þjóðkirkjnnar. Hann er ætlaður þingfulltrúum og starfsmönnum þingsins og er skref í átt að pappírslausu kirkjuþingi. Ytri vef sem tekur … Áfram