Fjögur mál afgreidd frá kirkjuþingi
Fjögur mál voru afgreidd frá kirkjuþingi í morgun. 28. máli sem fjallar um fyrirkomulag við auglýsingar prestsembætta var vísað til kirkjuráðs. Nefnd sem hefur unnið tillögur um endurskoðun starfsreglna nr. 1109/2011 um val og veitingu prestsembætta (14. mál) var falið að starfa … Áfram
Sjö mál afgreidd frá kirkjuþingi
Sjö mál voru afgreidd frá kirkjuþingi eftir hádegi í dag. Á meðal þeirra er frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. Kirkjuráði var falið að kynna drög að frumvarpinu sem verða svo lög fyrir kirkjuþing í haust. Einnig var samþykkt að við sameiningu … Áfram
Öll mál afgreidd úr fyrri umræðu á kirkjuþingi
Fjögur mál voru afgreidd úr fyrri umræðu og til nefnda á kirkjuþingi í morgun. Tvö mál voru dregin til baka. Þar með hafa öll mál kirkjuþings 2013 verið afgreidd úr fyrri umræðu. 28. mál fjallar um fyrirkomulag við auglýsingu prestsembætta. … Áfram
Kirkjuþing kemur saman 7. mars
Kirkuþing kemur næst saman 7. mars í Seljakirkju. Þingfundur hefst kl. 9. Fundir kirkjuþings eru opnir.
Kosið í nefndir á síðasta degi kirkjuþings
Kosið var í nefndir á síðasta degi kirkjuþings í nóvember. Nefnd til að vinna tillögur um fjármál og rekstur Birna G. Konráðsdóttir, kirkjuþingsfulltrúi Guðmundur Einarsson, sóknarnefndarformaður Seltjarnarnessóknar Þráinn Þorvaldsson, fyrrv. frkv.stj. SagaMedica Nefnd um kyrrðarstarf Katrín Ásgrímsdóttir, kirkjuþingsfulltrúi Guðrún Eggertsdóttir, … Áfram
Kirkjuþingi frestað til 7. mars
Kirkjuþing lauk störfum í dag og var þingfundum frestað til til 7. mars næstkomandi. 32 mál lágu fyrir þinginu og á eftir að afgreiða tólf mál. Fastanefndir kirkjuþings munu vinna milli þingfunda.
Fjárstjórnarvald færist til kirkjuþings
Kirkjuþing afgreiddi í dag ályktun (12. mál) til innanríkisráðherra um að breyta þjóðkirkjulögum þannig að fjárstjórnarvald færist til kirkjuþings frá 1. janúar 2015. Einnig falli brott ákvæði um úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar og hlutverk biskupafundar verði skilgreint af kirkjuþingi eftirleiðis en … Áfram
Viðaukasamningur við kirkjujarðasamkomulagið samþykktur á kirkjuþingi
Kirkjuþing samþykkti í dag viðaukasamning við Samkomulag íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997. Jafnframt samþykkir kirkjuþing 2013 nauðsynlegar breytingar á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 til … Áfram
Skýrsla kirkjuráðs afgreidd á kirkjuþingi
Skýrsla kirkuráðs var afgreidd frá kirkjuþingi í dag. Í ályktun um skýrsluna er m.a. fjallað um Skálholt, samninganefnd um kirkjujarðasamkomulagið, samband kirkju og skóla. Ályktunin er svohljóðandi: „Kirkjuþing 2013 mælist til þess að skipuð verði sérstök stjórn yfir Skálholti sem … Áfram
Tillögur um skipan prestakalla afgreiddar á kirkjuþingi
Á kirkjuþingi í dag var samþykkt að leggja niður Hríseyjarprestakall, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi frá 1. júlí næstkomandi. Fimmta máli þingsins, sem fjallar um að við sameiningu prestakalla skuli þau lögð niður, nýtt prestakall stofnað og auglýst laus til umsóknar, var frestað … Áfram