Biskupsstofa
Laugavegi 31, 150 Rvk.
Sími 528 4000, fax 528 4098
kirkjan@kirkjan.is

Kirkjuþing
Safnaðarheimili Grensáskirkju
Háaleitisbraut 66, 108 Rvk.
Sími 856 1542
kirkjuthing@kirkjuthing.is

Leiðarstýring

Þál. um kosningu nefndar til að endurskoða starfsr. um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa - Aukakirkjuþing 2012

Númer: 
202
Ár: 
2012

Kirkjuþing ályktar að kjósa fimm manna nefnd til að endurskoða starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa. Nefndin skal skila tillögum sínum til kirkjuþings 2012.

Þessi nefnd og sú nefnd, sem endurskoðar starfsreglur um kjör til kirkjuþings, sbr. 17. mál kirkjuþings 2011, skulu eiga náið samráð um samningu tillagna um framkvæmd kosninga innan þjóðkirkjunnar.