Biskupsstofa
Laugavegi 31, 150 Rvk.
Sími 528 4000, fax 528 4098
kirkjan@kirkjan.is

Kirkjuþing
Safnaðarheimili Grensáskirkju
Háaleitisbraut 66, 108 Rvk.
Sími 856 1542
kirkjuthing@kirkjuthing.is

Leiðarstýring

Félagatal opnað á kirkjuþingi

Við upphaf þingfundar á kirkjuþingi var nýtt félagatal þjóðkirkjunnar opnað formlega. Á kirkjuþingi í nóvember var samþykkt að þjóðkirkjan kæmi sér upp slíku félagatali og nú var stigið skref í þá átt. Félagatalið er að finna á innri vef þjóðkirkjunnar. Samfara opnun þess verða eyðublöð starfsskýrslur endurskoðaðar og útbúin eyðublöð fyrir rafræna skráningu prestsverka.

Þetta leiðir m.a. til þess að betri yfirsýn fæst yfir starfið í kirkjunni og hægt verður að veita sóknarbörnum um allt land betri þjónustu.