Biskupsstofa
Laugavegi 31, 150 Rvk.
Sími 528 4000, fax 528 4098
kirkjan@kirkjan.is

Kirkjuþing
Safnaðarheimili Grensáskirkju
Háaleitisbraut 66, 108 Rvk.
Sími 856 1542
kirkjuthing@kirkjuthing.is

Leiðarstýring

Ágreiningur um tillögu að starfsreglum um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa

Ágreiningur um tillögu að starfsreglum um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa. Löggjafarnefnd lagði fram nokkrar breytingar við fyrirliggjandi tillögu. Þar á meðal var lagt til að kjörnin formenn allra sóknarnefnda og kjörnir formenn og varaformenn sóknarnefnda í þremur fjölmennustu prófastsdæmunum, þar sem sóknir eru mun fjölmennari. Kosningaréttur var afnumin af kennurum við guðfræði - og trúarbragðadeild og lagt til að djáknar í föstu starfi hefðu kosningarétt.
Miklar umræður urðu um málið. Bent var á gríðarlegt misvægi atkvæða milli þéttbýlis og dreifbýlis. Gagnrýnt var að kennarar í guðfræði - og trúarbragðadeild hefðu ekki atkvæði.
Málið tekið af dagskrá til föstudags.