Þú finnur kirkjuna einnig á   fr yt Tw fb

Þjóðkirkjan

Kirkjuþing

Kirkjuþingi 2016 slitið

Kirkjuþingi 2016 var slitið í dag, laugardaginn 25. febrúar. Á dagskrá þingsins voru alls 26 mál, en flest þeirra voru afgreidd á fundum þingsins í október og nóvember sl. Á þingfundinum nú voru málefni á dagskrá er fjölluðu um kjör til embætta biskups Íslands og vígslubiskupa, kjör til kirkjuþings, breytingar á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta, tillaga að nýju þjóðkirkjulögum og tillaga að breytingum á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði.

Gerðir kirkjuþings má nálgast hér.