Biskupsstofa
Laugavegi 31, 150 Rvk.
Sími 528 4000, fax 528 4098
kirkjan@kirkjan.is

Kirkjuþing
Safnaðarheimili Grensáskirkju
Háaleitisbraut 66, 108 Rvk.
Sími 856 1542
kirkjuthing@kirkjuthing.is

Leiðarstýring

Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um þingsköp kirkjuþings nr. 949/2009 (boðun varamanna)

Mál númer: 
22
Ár: 
2013

1. gr.
22. gr. hljóði svo:
Skylt er kirkjuþingsmönnum að sækja alla þingfundi nema nauðsyn banni eða leyfi forseta komi til. Í forföllum kirkjuþingsmanns skal ávallt kalla til varamann hans, hafi tilkynning um forföll borist skriflega til forseta eigi síðar en einni viku fyrir boðaðan þingfund.

Athugasemdir við tillögu þessa:
Í núgildandi starfsregum nr. 949/2009 um þingsköp Kirkjuþings segir; að forseti meti hvort varamaður skuli kallaður til. Flutningsmönnum þykir þetta ákvæði gefa of rúma heimild til þess hvort varamaður skuli kallaður til i forföllum aðalmanns eða ekki. Það er skoðun flutningsmanna að það skuli ávallt gert, nema fyrirvari sé of stuttur eða bráð veikindi komi til og að það sé mikilvægt að Kirkjuþing sé ætíð fullmannað eins og við verður komið.

Höfundur: 
Margrét Jónsdóttir, Þórunn Júlíusdóttir

Umræða

Rita ummæli

  • Vefslóðir og netföng breytast sjálfkrafa í tengla.
  • Leyfð HTML-mörk: <a> <em> <strong> <cite> <code> <ul> <ol> <li> <dl> <dt> <dd>
  • Línu- og málsgreinaskil eru sett inn sjálfkrafa.

Frekari upplýsingar um textasnið